Góðan og blessaðan daginn:)
Fyrst þegar ég kom inná þetta áhugamál hélt ég að þetta væri áhugamál um SORP! Hélt að það væru í gangi heitar umræður um það hvað það sé gaman að vera ruslakall, hvað það er margt skondið hægt að finna í sorpinu/ruslinu o.s.fr.
En já, talandi um ruslakalla þá var kennari í skólanum mínum að segja að það væri betra að vera “ruslakall” heldur en kennari. Ég bara WHAT? Hún sagði að það væri miklu betur borgað og þetta væri stuttur vinnutími og þannig. Þannig að ég fór að pæla í því að kannski það væri ekkert svo vitlaust að vera “ruslakall”.
En þá fer ég að hugsa, fyrst þetta er svona frábært starf, afhverju vinna svona fáir við þetta og þá bara fúlir, feitir kallar (vona að ég sé ekki að móðga neinn)?
Takk fyrir;)


*BROSBIRTA*
beygla