Ég heyrði þetta í 70 min að það er sýgunakona sem býr í Evrópu.
Að hennar eiginn sögn segir hún að hún geri lítið annað en að horfa á sjónvarp en þá finnst manni enn merkilegra að hún vill skýra son sinn Osmam Bin og síðan ættarnafnið hennar.
Hún segir að hún hafi heyrt nafnið í sjónvarpinu en aldrei vitað hver þetta var, en henni fannst nafnið fallegt og var viss um að þessi maður væri mjög merkilegur.
Og henni fannst skrýtið þegar henni var bannað að skýra son sinn Osama Bin.
Þetta skeði akurat þegar mesta fárið var um Osama Bin Laden það er ótúrlegt hvað fólk getur verið fávíst ef maður horfir mikið á sjónvarp þá bara hlítur maður að vita hver Osama Bin Laden er eða var.