„Gaur, Abba eða Aha?“
„Þokkalega Aha svarti“ svaraði Mogwaii
„Verið ekki þessar kellingar strákar og minnið mig á að kaupa á ykkur punga í búðinni, Við ætlum að hlusta á TOTO!“
„Þú ert bílstjórinn…“ sagði Svarti fýldur
„HÓLÍ SJITT PASSAÐU ÞIG ALMIGHTYSÆUNN!“
„AAAH HVAÐ?!?“ öskraði sæunn skelfd þegar bíllinn lenti á einhverju
„SHIIII ég held að þú hafir ekið yfir gyðing“ sagði Mogwaii
„Ekki aftur maður….“
„Koddu út að tjekka á þessu“
SvartiSauðurinn opnaði hurðina þegar hún skelltist aftur
„Woah…“
„Gaur þú sagðir mér ekki að þú værir Jedi“ sagði Mogwaii
SvartiSauðurinn ætlaði að segja eitthvað þegar skelfd kona, Frekar blóðug hoppaði inn í bílinn
„Hey vó! Passaðu leðrið kona“ sagði Sæunn
„….þetta er lada…Það er ekkert leður“ svarði konan frekar más og hissa „En fljót, keyrðu keyrðu!“
„en hvað með gyðinginn?“ sagði Mogwaii
„….Veit ekki alveg hvað þú ert að tala um en þetta sem þið keyrðuð á er löngu dautt“
„Fuck…ekki ætla ég að vera hérna þegar löggan kemur“ sagði Sæunn og keyrði burt
„Hvað er málið með þig….hvað sem þú heitir“ sagði svarti
„N00binn og ég skal segja ykkur allt bara ekki hætta að keyra“
„Heeey já þú ert þarna barþjónninn á nýja barnum!“ kallaði Mogwaii uppyfir sig
„og hvernig veist þú það mogwaii minn?“ sagði Sæunn glottandi og leit á hann í speglinum
„Ööö…Þússt…af orðspori bara“ sagði mogwaii og roðnaði greip svo í N00bann og hvíslaði í eyrað á henni „Þú segir ekki orð“
„Komin“ sagði Sæunn
„Sveittttttt get loksins gripið mér tennisbolta og eitthvað að étaaaaAAA!“ sagði svarti
„Nei bíðið! Ekki fara útúr bílnum!“
„…..en hvernig eigum við þá annars að fá okkur að éta?“ sagði svarti
„Það verður að bíða bara ekki fara útú“
„No deal“ sagði svarti og fór og Sæunn og Mogwaii fylgdu á eftir, Skiljandi n00bann eftir eina í bílnum

Grjóni hrökk uppúr vondum draumi. Honum hafði dreymt, Nei honum hafði fundist hann vera niðrí bæ, Ringlaður og með óstöðvanlegt hungur. Aðeins eitt hafði komist fyrir í huganum á honum Fæða. Allt í einu hafði allt virst svo girnilegt, Jafnvel annað fólk….Sérstaklega annað fólk. Hann hafði legið við ruslagám en brölti stirðlega á fætur, Það var erfitt, Þar sem að hann hafði enga tilfinningu fyrir útlimum sínum en loks komst hann á fætur. Hann gat ekki hugsað skýrt bara það að hann þurfti að borða, Núna og hann þurfti að borða mikið. Hann sá par á röltinu fyrir framan sig, Ekki mikið eldri en 15 ára. Hann reyndi að hlaupa að þeim en þar sem að hann hafði enga tilfinningu fyrir útlimum sínum gat hann það ekki og hrasaði bara. Þau stoppuðu til að kyssast í regninu og hann gekk til þeirra, Hægt en stöðulega, Þau tóku ekki eftir honum. Hann tók fastlega í strákinn og beit hann í öxlina og reif bita úr, Yndislegt stelpan öskraði og hljóp í burtu. Honum var sama. Hann fékk sér annan bita úr honum en komst að því að nú var kjötið vont, Mengað einhvern veginn svo hann labbaði af stað, Hægt en örugglega áfram, Skildi strákinn eftir nær dauða en lífi, Leitandi að annarri máltíð

Þetta hafði verið hörmulegur draumur, Hann hafði í raun fundið hungrið, Fundið hvernig kjötið slitnaði af beinunum og hversu gott það hefði verið að japla á því
Hann skalf, teygði sig eftir ruslafötunni og ældi. Hann gekk að nálægum vaski og skvetti vatni framan í sig. Hann leit upp í spegilinn. Hann var fölur en það var líka eitthvað annað við hann, Eitthvað var breytt. Augað. Þar sem eitt sinn hefði verið fallegur blár litur var nú föllegur gráleitur blár litur. Honum brá svo að hann öskraði yfir sig
„Grjónagrautur“
Honum brá og hann leit aftur fyrir sig
„Ah..þetta er bara þú Cubus“
„Well dojj..Áttiru von á einhverjum öðrum?“
„nei…sem betur fer ekki“
„Heyrðu ég gerði kjallarann þinn reiðubúinn“
„Það er ekki kjallari heima hjá mér Cubus“
„Ekki? Ojæja..ég gerði einhvern kjallara zombie-heldann“
Grjónagrautur var pirraður yfir þessu í Cubus en var en í of miklu sjokki til að fara að rífast í honum, Ef að heppnin væri með honum væri fólkið sem ætti kjallarann þegar uppvakningar.
Þvílík heppni hugsaði hann með sé
Ekki það að ég viti neitt um það