Kafli 5
Snjói sat í herbergi sínu um borð um S.S. Epic skipi sínu að æfa sig í hernaðaráætlunargerð…Hann var að horfa á narníu. Þegar Einræðisherrann kom til hans
„Dewd, Við erum komnir, Skulum tussokkur“
„Þokkalega“
Tóku þeir þá skutlu niður í rjóður í landi sem nú mundi flokkast á horni AlmightySæunnar, CondoM og ríkjasambandi annara sorpara
„Herramenn“ Sagði snjói
„Ég er SnjóiKickass og þetta er félagi minn Einræðisherrann. Við berjumst fyrir frelsi sorpaníu undan gelgjunni, friði og jafnrétti allra. Hverjir eru þið?“
„Grjónagrautur heiti ég og ég er hinn lýðræðislega kosni forseti í hinu nýskapaða veldi mínu“
„Jóslaf er nafnið og ég er leiðtogi dverganna, Hvort sem þeim líkar það eða ei“
„En þú?“ Spurði snjói þriðja manninn sem virtist vera að fylgjast með einhverju öðru
„Ha? Já zarko er nafnið og er leiðtogi andstöðu norðurhornsins…en finnið þið þetta?“
„Finnum við hvað?“ spurði Herrann
„Eins og einhverja spennu í loftinu, eins og það sé of hljótt“
„Það er rétt hjá honum“ Sagði Grjóni
Sprenging heyrðist ekki of langt frá þeim
„Komið!“ hrópaði snjói og hljóp af stað í átt að sprengingunni
Sáu þeir þá her skriðdreka og hermanna vera að ráðast inn og leggja í rúst annars mjög fallegt og friðsamlegt land, Höfuðborg AlmightySaeunnar.
„Skrófig minn almáttugur“ Stundi zarko
„VIÐ VERÐUM AÐ HJÁLPA ÍBÚUNUM!“ Öskraði Snjói
„Hvernig?, Við komum allir án hers í friði“ Sagði Grjóni
„Eitthvað hljótum við að geta gert!“ Sagði Snjói
„Nei Kickass, Það er harður sannleikur en það er ekkert sem við getum gert“ Sagði Herrann
„Hver haldið þið að sé á bakvið þetta?“ Sagði Grjóni
„Er einhver sorpari nógu grimmur til að hafa það í sér að rústa verndarsvæði einhyrningana?“ sagði jóslaf
„Gorky..Þetta hefur verið gorky“ sagði snjói
„Afhverju segiru það?“ sagði Grjóni
„Hann er þegar búinn að reyna að fara assasain on my and herrans ass og hóta mér dauða og eyðileggingu gefist ég ekki upp fyrir honum, Saeunn hefur greinilega neitað valdi hans“
„Holy fuck, Frétti hann af mér ræð ég ekki við hann einn“ sagði Jóslaf
„Ekki einn nei, En sameinaðir ráðum við hann!“ Sagði herrann
„Ertu þá að tala um einhverskonar bandalag?“ Sagði Jóslaf
„Einmitt“
„Bandalag sem stendur fyrir friði, frelsi og jafnrétti!“ Sagði snjói
„Ég stend með í því“ sagði Jóslaf
„En þið?“ sagði snjói
„Svoleiðis ákvörðun get ég ekki tekið einn, Hún verður að fara í gegnum kosningar í ríki mínu“ Sagði grjóni
„En þú zarko?“
„Leyf mér að sofa á því“
„En bandalagi vantar nafn, lög og lag?“ sagði jóslaf
„Lagið er nú tarzan og jane“ sagði herrann
„Já þokkalega“ sagði Snjói
„og hvað með Nóvemberhreyfingin?“ sagði Grjóni
„Það er suddalega sveitt nafn“ Sagði Snjói
„Þá er það samþykkt“ Sagði herrann
„Við munum hjálpa hvor öðrum að sameina Sorpaníu í eitt skipti fyrir öll og byggja betri framtíð fyrir okkur öll“ sagði Jóslaf
„Deilandi herjum, landi, þáttum og vöfflum“ sagði Snjói
„En ein spurning áður en við förum“ sagði snjói
„Hva?“ spurði grjóni
„Á einhver ykkar hnetusmjör til að lána mér?“
Ekki það að ég viti neitt um það