Rauðhetta 3. hluti.

“Allt kemur að lokum…”


Er Rauðhetta kom að húsi ömmus sinnar sá hún að hurðin var opin svo hún gekk inn og kallaði á ömmu sína , hún svaraði ekki.
Hún gekk að rúminu hennar og sá einhvern liggja í því , hún tók eftir kertinu á borðinu hennar ömmu…alveg brunnið niður og dagbókin hennar ömmu.
Amma skrifaði allt sem hún gerði um daginn og kvöldið í dagbókina sína , alveg frá því að hún var lítil stelpa á aldur við rauðhettu…hún myndi gera það sama ef hún hefði eitthvað gott til að skrifa.
Rauðhetta snéri sér að ömmu sinni aftur og spurði “Amma? ert þetta þú”, ekkert svar gafst og Rauðhetta gékk nær þangað til að hún var kominn alveg að rúminu.
Hún rétti hendina að sænginni til að færlægja hana, hún greip í sængina og kippti í hana.

Það sem blasti við henni gerði henni flökurt, þetta var amma hennar en ekki eins og hún bjóst við.
Það sem hún sá var dautt andlit ömmu sinnar með maðka í stað auga og varirnar étnar af rottum. Rauðhetta reyndi að fara út en eitthvað stóð fyrir henni í dyragættini, það var úlfurinn.

Skepnan stökk á hana og felldi hana og skrifborðið í leiðinni og hellt henni á jörðinni og byrjaði að klóra og bíta hana, í örvæntingu reyndi hún að finna eitthvað til að berja eða ná úlfinum af sér.
Hún fann fjaðurpennan sem amma hennar notaði til að skrifa í bókina, hút tók pennan og stakk honum í auga úlfsins, úlfurinn ýlfraði útaf sársauka og datt á hliðina, klærnar kórandi gólfið.
Rauðhetta stóð upp og náði í öxina hennar ömmu sinnar og gekk að úlfinum sem lá á gólfinu klórandi gólfið í þeim tilgangi að reyna standu upp, hún héllt exini hátt á lofti og hjó í maga úlfsins, úlfurinn ýlfrði meira og ældi upp blóði á meðan Rauðhetta hellt exini á loft aftur og tók af honum aftur fótanna, magan, bringuna og hausinn.

Rauð hetta gékk út úr húsinu, hægt og rólega, hún reyndi að spara orkuna sína sem mest, Hún var að missa mikið blóð og var þreytt…henni langað að leggjast niður og hvíla sig, bara í smástund.
Hún féll á jörðina og skömmu eftir það missti hún meðvitund og eftir það dó hún…
wake up…wake up and…smell the ashes…