Oh þið miklu öldungar sorpsins!

Ég hef brugðist yður

Ég hef gleymt gömlu leiðunum síðan áður en að Batguy stefndi Ragnarökum að sorpinu, Sem lá lengi vel og þjáðist

En nú hefur það risið á ný, séð ljósið, og horfið aftur til gömlu leiðanna, leið hreinleika, leið steikta brandara, leið sannleika, leið smásaga, leið pandanna.

En ég hef syndgað og saurgað mína samvisku

Svo ég vitni orðrétt í öldunginn sem reis á ný upp frá dauðum, steig á þriðja degi aftur til sorps, og situr við hlið hægri hönds lobstermans , almáttuganns

„Ég hélt að sorpið væri eina ást þín en svo… svo… sé ég þetta á húmor! Þú hefur brugðist sorpinu, you cheating bastard!“

Já það er rétt! Ég gleymdi, og sendi inn sömu myndina inn á humor jafnt sem sorp. Þar sem humor í heimsku sinni og fáfræði samþykkti hana strax.

Því sendi ég þetta bréf hér inn, um von um fyrirgefningu syndanna, upprisu huga og eilífs sorps

Já ég veit að minn glæpur er viðurstyggilegur, og að slíkt ætti aldrey að ske, en ég er búinn að spila of mikið af playstation og er það búið að skemma í mér heilann.

Ég vona bara að þið finnið í hjarta ykkar kæru sorparar, að fyrirgefa mér mínar syndir, og gefa mér tækifæri að senda inn fjórða hluta smásögurarninnar mína því að það er secret plot í henni

Já ég bið til allra, frá öldungum til smástelpna, frá ofurhugum til fólki sem kemur bara við svona einu sinni í viku eða eitthvað

Já því kveð ég og bið um fyrirgefningu ykkar


THT3000, ef þú samþykkir þetta, þá veit ég að mér er fyrirgefið

*hverfur í skuggana á dramatískann hátt*
Ekki það að ég viti neitt um það