Samkynhneigð karlmannsleg? Ég lenti í afar áhugaverðum samræðum við einn ákveðinn hugara hérna, lobsterman og senseiSachiel um daginn um samkynhneigð og hversu karlmannsleg hún væri.

Þetta byjaði allt með því að Tumi(lobsterman) kom með eitt helvíti gott skot á samkynhneigða, sló þá Herra Sachiel(Bjartur) hann með veskinu sínu, eða, ‘'manbag’' einsog hann kaus að kalla það, og varð fúll.

Þá byrjuðum við aðeins að ræða um samkynhneigð, og hversu karlmannsleg hún virkilega væri.

Í rauninni, ef þið hugsið útí það, er ekkert karlmannslegra en samkynhneigð.

Það er ekkert karlmannslegra en einn karlmaður að þjappa í annan, þetta er svo karlmannslegt að það er bara ekki rúm fyrir kvenmann í þessu.

Áhugaverð uppgötvun.

Og einstaklega flott skot á þá übermacho gagnkynhneigðu menn sem að tala um þegar þeir ‘'flengdu tvær lummur í gær’' eða ‘'sulluðu í nokkrum skonsum um daginn’'.

Þar sem það gerir þá engan veginn meiri karlmenn en fáklæddi maðurinn í bleika g-strengnum dansandi uppi á palli á Gay Pride.
baldvinthormods@gmail.com