Author's note: ok ég fór kannske aðeins yfir strikið í seinasta kafla enn þá vissi ég líka ekkert hvert ég var að fara með söguna plús FEITUR svefngalsi :D.
I'm gonna try again now :P.
————————————————————————————–


Sumarið var liðið og öll herferðin mín var farin til fjandans, flest dýrin voru dáin eða sokkin djúpt í eiturlyfjaneyslu.
Mér leið eins og ég hefði brugðist heiminum! Mér fannst að ég hefði átt að gera eitthvað meira. Enn ég vissi vel að ég hefði ekkert meira getað gert.
Morguninn eftir 1. oktober voru 3 ár síðan drömbin mín voru hrifsuð frá mér og því var þunglyndi mitt ennþá meira þetta kvöld, ég gerði eins og svo oft áður,settist fyrir framan sjónvarpið með whiskey enn núna gat ég ekki leitt hugann frá drömbunum mínum.
Að lokum sofnaði ég þegar komið var langt undir morgun.
Ég vaknaði klukkan korter yfir tólf að hádegi með gífurlega timburmenn, ég þurrkaði slefuna úr andlitinu á mér og fékk mér vatnsglas.
Svo lá leið mín útí blómabúð þar sem ég keyptu tvo rósavendi einn rauðann og einn bláann því uppáhaldslitur Ragnars var Rauður og uppáhaldslitur Rök var blár.
Þegar ég var búin að tala í sjálfa mig kjark gekk ég útí kirkjugarð viljandi dró ég gönguna á langinn og byrjuðu tár að renna úr augum mínum.
Öllum deginum varði ég ein í kirkjugarðinum hjá drömbunum mínum litlu og þegar klukkan var að ganga sjö hélt ég af stað heim á leið.
Þegar ég kom heim hafði ég ekki einu sinni fyrir því að ná mér í glas heldur tók alla helvítis flöskuna með mér inní stofu þar sem ég settist niður og skoðaði myndaalbúm af drömbunum mínum.
Þegar öll flaskan var búin og önnur til sofnaði ég. Og þess vegna vissi ég ekki af Skuggunum sem læddust inn til mín.

Þegar ég vaknaði daginn eftir var ég bundin og mjög sennilega upp á bílpalli á ferð enn ég var samt ekki viss því bundið var fyrir augu mín og það næsta sem ég vissi var að ég var slegin í rot.
Þegar ég vaknaði aftur þá var ég inní eitthverri hlöðu og ljóshærð kona og tveir sterakögglar stóðu fyrir framan mig.
Ég spurði þau hvað í fjandanum væri í gangi? Og ljóshærða konan svaraði bara “Þekkiru mig ekki?”
“Af hverju ætti ég að þekkja þig?” sagði ég þá.
“Uu því þú drapst manninn minn!”
Andskotinn hugsaði ég með mér, ég vissi aldrei að Gísli litli hefði átt konu.
“Af hverju ættir þú að vilja hefna fyrir hann? Hann átti í ástarsambandi með 15 ára dreng!”
“Þú lýgur þessu!” Öskraði kerlingin og það sortnaði fyrir augum mínum, ég var auðvitað með svakalega timburmenn eftir drykkjuna kvöldið áður og þesi öskur gerðu það ekki skárra!
Sterakögglarnir byrjuðu að pynta mig með eitthverjum svakalegum kínverskum nálastungutólum og sársaukinn var að buga mig!
Ég grátbað þá bara um um að enda líf mitt eða þá láta kerlinguna hætta að öskra.
Ég ákvað að þykjast falla í yfirlið og þegar það gerðist þá leistu kögglarnir mig og ætluðu að leyfa yfirboðara sínum sem var hætt að öskra að ljúka þessu af.

Enn þá stökk ég upp með gífurlegum látum og tók svakalegt karatespark í loftinu sem fór beint í annann köggulinn svo hann fór úr hálslið og dó þannig.
Hinn var ennþá að reyna að fatta hvað væri í gangi þegar ég var lent og þá sparkaði ég í klofið á honum, enn hann fann að sjálfsögðu ekkert fyrir því, því of mikil steranotkun hafði gert útaf við kynfæri mannsins.
Hann brást samt hinn versti við og tók mig í bóndabeygju og hélt mér svo fast að ég hélt ég myndi brotna Enn þá öskraði kerlingin því hún hafði séð könguló og þá brá kögglinum svo mikið að hann slakaði á í smá stund enn sá tími var nægur til að mér tækist að losa mig.
Ég sveiflaði mér af kaðli sem var þar og sparkaði í hausinn á kögglinum að höfuðkúpan brotnaði (þarna var ég voðalega fegin yfir því að hafa farið í klaufasnyrtingu 3 dögum áður, klaufarnar mínar voru geðveikt beittar.)
Kerlingin var hætt að öskra og farin! Hún hafði stungið af á pallbílnum og öskraði til mín “ÞÚ SLEPPUR EKKI AFTUR”.
Það leið yfir mig, þetta öskur gerði útslagið.

Þegar ég vaknaði aftur var ég uppi á spítala.
Ég veit ekki ennþá hver fann mig og enginn man það heldur.
lol