ykkur í boðið í sértrúar söfnuðinn minn. InngangurÉg hef ákveðið að stofna sértrúar söfnuð gegnum /sorp , og ykkur er öllum boðið. Ef það væri hægt að lýsa framtíðarsýn minni með einu orði væri það “Gah´Z´KlæX´mehebe !?” en það þýðir einmitt “sorp”. Þvi miður er enginn leið fyrir mannveru að bera fram “Gah´Z´KlæX´mehebe !?” en við getum reynt það og af mörgum vitlausum er talið vera nálægast réttum framburði að segja þetta “gaha-se-klæk-mehebbós”.

Meðfylgjandi mynd mun vera merki okkar. Vinsamlegast save-ið hana inn á tövluna og málið hana með mannablóði á alla veggi bústaðar ykkar.

Söfnuðurinn mun kallast Zao´Doar sem þýðir “bananaananas að hözzla feitast í að hætti persa”

Markmið okkar er að dýrka illar verur og ævafornar geimverur sem kallast hinir fornu , eða the old ones. Hér eftir verður greinini skipt í 2 hluta til að skýra hina fornu og illu verunar.

The old ones (“hinir fornu”),The Deep Ones(“hinir djúpu” )

Hinir fornu réðu ríkjum á jörðinni áður en maðurinn þróaðist. Flest hina fornu fóru af jörðini þegar mannkynið náði lámarksvitsmunum og fór að byggja borgir en margar ófreskjur í þjónustu þeirra fyrirfinnast enn í myrkum skuggum og týndum stöðum hér á jörðu. Enn eru nokkrir ævafornir sem finnastdjúpt í hafi eða lengst neðan jarðar og bíða eftir réttum tíma til að láta til skara skríða og ná aftur yfirráðum. Þeir sem eru í geimnum, sem eru mikill meirihluti þeirra sem hafa verið á jörðu, geta ekki komist til jarðar nema að stjörnurnar séu rétt staðsettar fyrir það og að hinn mikli cthulhu sem sefur í borg sinni neðansjávar hafi vaknað. Þegar það gerist mun mannkyn kynnast nýjum tegundum af ótta og hrylling sem enginn gat séð fyrir. Við verðum hinsvegar öll dauð þegar það gerist þar sem við munum fremja fjöldasjálfsmorð um leið og þeir snúa aftur.

Cthulhu er ekki hægt að bera fram af manneskju en besta leiðin til að segja það er “kúþúlú”.

Enn við getum grætt ýmislegt á þessari dýrkun annað en mikla þekkingu á huldum hliðum þessa heims, ef við fórnum manneskjum í sjóinn nálægt borg þar sem hinir djúpu búa munu þeir koma úr hafinu og gefa okkur gull, veita okkur ýmiselga þjónmustu og þekkingu og mögulega fjölga sér með mönnum. Dæmi um staðsetningu á slíkum borgum er rétt fyrir utan Innsmouth í New England, 2 km sunnan af surtsey og við strendur smábæjarins Imbocca á Spáni. Í gamla daga sá Íslendingar oft hina djúpu og kölluðu þá marbendla í fávisku sinni. Hinir djúpu eru stórir fiski/froskamenn og hafa grænt hreistur, beittar vígtennur og klær með sundfit milli fingrana. Þeir geta lifað á landi en líkar betur við sig mjög djúpt í hafinu. Ef ein slík vera myndi fjölga sér með mannveru myndi barnið ekki fara að sýna merki um að vera hálf slíka vera fyrr en það yrði 30 ára, svo myndi það verða alveg eins og ómennska foreldrið um 50 ára aldurinn og líklegast fara ofan í sjóinn, þar sem það myndi lifa að eilífu enda deyja hinir djúpu ekki úr elli.

Það eru til tvær verur sem eru elstar og stærstar af hinum djúpu, og kallast þau Father Dagon og Mother Hydra. Dagon hefur verið til síðan mannkynið fór fyrst að ganga upprétt og er hann mjög svipaður öðrum af sömu tegund í útliti fyrir utan það að hann er á stærð við stórhýsi og mun grimmilegri. Hydra er mun yngri, en hún er af svipaðari stærð. Þau eru dýrkuð lýkt og guðir af mörgum en hinir djúpu virðast líta meira á þau sem stjórnendur eða dýrlinga. Dagon og Hydra tilbiðja Cthulhu. Hægt er að færa Dagon mannafórnir í skiptum fyrir gull, en hann setur líka þau skilyrði að allir úr söfnuðinum sem geta makist með hinum djúpu. En það er vegna þess að Hinir djúpu eiga mjög erfitt með að fjölga sér sjálfir þar sem kvendýrið étur oft börnin.

Í stuttu máli þá fá þeir sem dýrka Dagon,Hydra og/eða Cthulhu mikill verðlaun auð og völd á meðan þau lifa en hljóta samt sömu ömmurlegu örlög og aðrir þegar hinu fornu snúa aftur.

Til að tilbiðja þessar verur tíðkast að fara með kyrja “I´a I´a Cthulhu Fhatagn” eða “Hail Hail Cthulhu Waits”. Oft er líak sagt “I´a Dagon I´a Hydra I´a Cthulhu !”.
Svo eru til ýmsar bænir og trúarathafnir sem þið verðið að kynna ykkur betur.

Illar verur.

Ég ætla hér að gera lista yfir ýmsar illa anda,djöfla,sjálfstæðismenn og aðra vætti sem við munum eining dýrka.
Oftast virkar að gera það sem þessar verur hafa gert.

Astaroth hin grái : til að tilbiðja hann verðið þið að vera rosalega emó

Loki: það vita allir hver Loki er, til að tilbiðja hann þrufið þið að blóta og láta blint fólk skjóta fólk með boga.

Pétur Blöndal : hann er svo yndislegur, hann er svo dásamlegur

Gene Simmons: til þess að heiðra hann þurfið að sofa hjá 4,600 konum og fá borgað fyrir að vera með meira make-up en mamma þín.

Eyrun á Davíð Oddsyni : eitthvað svo stórt og magnað á skilið að vera dýrkað.

Pan : þurfið að hanga í skóginum spila á flautu , vera rosalega loðinn og sofa hjá littlum stelpum og/eða strákum. Svo þurfið þið að fá fólk til að nota ímynd þína sem ásýnd Satans.

Lúsífer: þurfið að bera ljós.

Smj0rman: forn assýriskur guð samkynhneigðar og kvennahaturs, þurfið að hata kvenfólk og halda því fram að konur séu álíka gáfaðar og appelsínur. Einnig þurfið þið að vera samkynhneigðari en diskó/teknó-ballet í tískbúð

Chocobofan: Guð grænna húfna, til að tilbiðja hann þurfið þið að vera alltaf með græna húgu og segja “hhúúúúúúúúfffffffaaaa ! ” sex sinnum á hverju fullu tungli.

furhneta/cablegram: Til að þóknast honum þurfið þið að nota geggt góda íslenska, og pasa að gera inger fökking stafsetnvillr og nota ógó l´tið af sléttum.

The Walrus: :Þurfið að að vera rostungurinn og eggmaðurinn gú-gú-jú , og sitja í enskum garði og bíða eftir ´solinni og hún kemur ekki færðu brúnku með því að standa í ensku regni.

Siggi Stormur: þurfið að vera í alltof stórum jakka og segja lélega brandara fyrir framan kort sem sýnir ekki hvernig veðrið verður.

Vélsagir: Til að dýrka vélsagir þurfið þið að fara með bæinar ykkar til Black & Decker.

Me og Yoko: Ég veit ekki hver þessi “Me ” er en Yoko er Yoko Ono. Eins og John Lennon sagði í laginu God “ I just believe in me…….Yoko and me”

st.fuckface: dýrlingur getnaðarleika og visku. Tilbiðjið hann með því að skilja eftir 100.000.000 í reiðufé í skjalatösku rétt hjá legó hilluni í smáralind í hádeginu á morgun.

Xiavaliusmornee: Versta og ógeðslegasta vera í heimi. Hann skapaði “fólk” sem er pirrandi í bío.

Mikki Mús: Hin mikli Mikki, stórvaxinn mús sem brýtur lög eðlisfræðinar með því að vera með haus sem ætti að brjóta hálsinn á honum. Mikki eyðir öllum móðgandi teiknimyndum og þeir sem deyja fyrir mikka fara í paradís hans, hamingju samasta stað á jarðríki, Disneyland. Mikki Mús og skapari hans; Walt Disney, leggja á ráðinn um hvernig skal eyða gyðingum, ef þeim tekst það munu aldrei aftur koma fyndnar bíómyndir og/eða grínþættir.

Micheal Jackson: Veran með 666 þúsund andlit. Það er ekki vitað af hvaða kyni,kynþættti eða tegund Micheal er en það virðist elska börn, sérstaklega litla stráka. Til að tilbiðja Micheal Jackson þurfið þið að dansa moonwalkið, kveikjá í hárinu á ykkur og skrækja hræðilega á meðan þið grípið með annari hendini í klofið á sjálfum ykkur og hinni í klofið á litlum strák.

Hinn almáttugi Jack Bauer, aðal guð trúflokksins : það er ekki hægt að gera honum til geðs. Það eina sem þurfið að gera er að krjúpa og biðja til allra sem þú veist um að hann muni ekki myrða þig. Jack Bauer er ódauðlegur,allmáttugur og rosalega töff. Erkióvinir hans eru hryðjuverkamenn og fólk sem heldur að hann sé Kiefer Sutherland.

Chuck Norris:Frekar máttlaus kvenkyns útgáfa af Jack Bauer.
Boðorðin 6.

1. Þér skuluð ávalt bulla, annars mun Jack Bauer drepa ykkur á rosalega sársaukafullan hátt.

2. Þér skuluð eigi vanvirða sorpið, annars mun Jack Bauer rífa af ykkur andlitið og troða því upp í endaþarminn á Chuck Norris.

3. Þér skuluð eigi borða á McDonalds, annars fáið þið matareitrun og deyjið samstundis.

4. Heimsendir mun koma þegar hinir fornu snúa aftur því getur ekkert breytt nema Jack Bauer, ákveði hann að stoppa þá með ofurhugarorku kröftunum sínum. EF það gerist er 100% örrugt að heimsendir mun ekki koma fyrr en Jack vill það.

5. mannát er leyfilegt svo lengi sem þið étið enga sem heita Ásgeir.

6. Fuckface er getnaðarlegur.

ég vill taka fram að allt sem var skrifað í þessari grein er einn stór brandari . ég skrifaði fyrri partinn til þess að láta þetta hljóma eins og alvöru. umþað bil 90% af öllum upplýsingunum fyrir fyrri part greinarinar voru fengar með leit á víkipedía, upplýsingarnar um “hina fornu” og “hine Djúpu” fann ég með því að leita að kvikmyndinni Dagon (2001) og Call of Cthulhu DArk Corners of the Earth (tölvuleikur) fara svo í gegnum allar skildar greinar. Hugmyndina að þessari grein fékk ég eftir að spila Call of Cthulhu DArk Corners of the Earth og þegar ég hugsaði aftur til ræðu um ýmsa illa guði og/eða djöfla sem Jack Lupino hélt í Max Payne. Var ekki sniðugt hvernig ég byrjaði þetta sem hálfgert alvöru mál en fór svo út í algert rugl ?