Jæja, núna kemur önnur saga frá mér, þessu er sí svipuðum stíl, en núna er hetjan okkar hermaður í USMC í fyrra Irak stríðinu

Vonandi líkar ykkur líka við þessa sögu :D


Við áttum að fara inn í Bagdad kl:0200 að staðartíma og þetta verkefni átti ekki að taka lengri tíma en 40 mín. en sá tími jókst lítilega. Svetin mín fór fyrst inn og áttum að ryðja veginn fyrir þeim sem komu á eftir okkur. Við höfðum með okkur tvp skriðdreka, 7 Hummveea og 2 trukka, drekarnir fóru á undan okkur og komu upp vegtálma sem átti að gefa okkur 90% skjól, en þessi 10% líkur sem áttu að geta gert hluti ljóta náðu einhvervegin að komast að. Áður en 5 mín. voru liðnar frá því að við vorum komnir inn á checkpointið okkar þá er Smith skotin, hann hefur verið skotin með .7,67 AK47 skoti sem hitti hann beint í ennið, við sjáum hann falla niður og það slær þögn á hópinn, drekarnir byrja að snúa byssunum en eingin veit hvaðan skotið kom en greinilega er þessi skytta með mikla hæfileika, nema að þetta hafi verið heppnis skot ne þar sem það er mjög óliklegt að einhver sé svona heppin þá hlýtur hann að vera sérþjálfaður. Við hlaupum allir í skjót á bak við drekana, en þar sem það eru tvær leiðir inn á þetta torg eru drekarnir að blocka veginn frá stthvorri hliðinni svo að við þurfum að skipta okkur í tvo hópa, og við vitum að annar hópurinn er í hættu. Við heyrum skot og Chuck fellur til jarðar, þetta skot banar honum ekki, en hann er illa særður, við hlaupum nokkrir til hans og komum honum á börur og upp í einn Hummveeinn en það hefðum við betur látið ógert, þar sem við vissum ekki af RPG sniper þarna þá vissum við ekki betur en að setja Chuck á Hummveeinn. Um leið og við erum aftur komnir í skjól heyrum við í PRG-inu og sjáum hvar Hummveeinn springur í loft upp og Chuck með honum. Annað áfall fyrir hópinn og núna þurfa drekarnir að koma sér úr skotlínu því 2-3 svona RPG ganga alveg frá drekunum. Báði bakka þeir í skjól við húsveggi og um leið og þeir fara frá byrja Írakar að streyma að okkur, við erum innilokaði og það eina sem við getum gert er að kalla eftir að stoð og fórna skriðdrekunum, svo ég skipa þeim að fara aftur að block vegina til að geta gefið okkur smá vörn. Við bíðum spenntir í um 10 mín. og ekkert gerist. Þá allt í einu byrjar einhver okkar að skjóta rétt fyrir ofan hausinn á mér, ég lít upp til að sjá hvert hann væri að skjóta og þá sé ég hvar hann hefur tekið AK47 sniperinn niður, fíflið var fyrir ofan hausinn á mér allan tíman, ég var heppinn að vera ekki í skotlínu við hann. Við loksins náum sambandi við aðalstöðvar þá segjast þeir ekki geta fórnað Medivac í þetta og að við þurfum að koma okkur burt sjálfir, en þeir getir sent 3 fugla til okkar, þetta eru litlir fuglar sem eru búnir 75mm sprengjum og .5,56 vélbyssum, það eina sem við þurfum að gera er að halda lífi í um 1-2 klst. í viðbót og þá komast fuglarnir til okkar. Þegar 1 klst. er liðin þá erum við orðnir fátækir á skotfæri, skriðdrekarnir með þeirra .50 Browning og .7,67 M60 eru einnig að verða fátækir á skot og ekki er unt að nota .50 á Hummveeunum þar sem RPG sniperin tæki þá bara út á eingum tíma. Núna eru 30 mín. í viðbót liðnar og ekkert bólar á fuglunum, við erum komnir í shoot ‘n’ kill ástand, þar sem við getum bara skotið það sem við erum vissir á að hitta, einnig erum við farnir að taka skotin úr .50 á Hummveeunum og byrjaðir að loada skriðdreka byssurnar með þeim skotfærum. 15 mín. síðar heyrum við loksins í fuglunum og strax og fer að heyrast í þeim kemur aftur von í mannskapinn. Klukkan er orðin 0600 og við búin að vera hérna í 4 klst og allir orðnir þreyttir, þyrstir og svangir. Gleðin við að heyra í fuglunum er svo mikil að við missum smá af einbeitningu og tökum ekki eftir að það eru komnir Írakar í alla glugga sem snúa að torginu og allt í einu heyrum við að það er bara byrjað að skjóta á allt og alla sem eru þarnar niðri, við náum nokkrir að koma okkur í skjór undir einn Hummveeinn og sjáum hvar félagar okkar falla hver á eftir öðrum, þetta er átakanlegt og núna þurfum við 4 sem eftir erum að hala 150% einbeitningu og passa okkur að komast lífs af frá þessu, við skjótum einu og einu skoti undan Hummveeunum en fyri hvern sem við drepum koma tveir í staðin, við sjáum að þetta er vonlaus að staða fyrir okkur og hættum bara að skjóta og þá heyrum við yndislegasta hljóð sem við höfum heyrt í langan tíma, fuglarnir eru komnir og byrjaðir að sprengja í gluggana með 75mm sprengjunum sínum, með þessu byra Írakarnir að hörfa, efti um 20 mín. sprengju og skor árás frá fuglunum eru allir Írakar farnir af svæðinu,við ætlum að drýfa okkur undam bílnum til að geta tekið á móti fuglunum, en ég finn að ég get ekki hreyft lappirnar, ég bið Charles að líta á þetta og hann segir “Jay, you’re bin shot in the back” ég trúi þessu ekki, ég sem fann ekki fyrir neinu koma í bakið á mér, en kúlan hefur tekið mænuna í sundur en ekki náð að komast út aftur sem betur fer, annars væri ég ekki hérna. Fuglarnir lenda og koma mér um borð í einn þeirra og fara með mig til bækistöðvanna í flíti, þar sé ég hvar hópur er að gera sig kláran til að sækja bílana og líkin. Nokkrum vikum seinna er ég komin aftur til Boston og er lagður þar inná spítala til að sjá hvort eithvað sé hægt að gera fyrir mig. Læknarnir segja að ekkert sé hægt að gera, það besta sem þeir getir gert er að gefa mér hjólastól. Ég þigg það boð og held heim á leið.


Jæja, hvernig fannst ykkur þessi?


Takk fyrir að lesa þetta :D
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*