The voices in my head... Eins og flestir vita sem að þekkja mig þá er ég alvarlega geðbiluð, og þá meina ég mjög alvarlega. Málði er það að ég heyri raddir in í hausnum mínum, og ekki nóg með það heldur er ég búin að skíra þær líka. Þær heita samt ekki venjulegum nöfnum eins og Kalli og Steini, nei þær heita nöfnum sem lýsa þeirra einkenni. Hér kemur lýsing á röddunum, sem eru 5:

Rödd skynseminar: Rödd skynseminar er skynsöm eins og nafnið bendir til. Hún segir mér hvað ég má gera og hvað ég má ekki gera. Eins og t.d. að fara út í göngutúr í staðinn fyrir að glápa á sjónvarpið. Ég er ekki viss hvort að þessi rödd sé karlkyns eða kvenkyns. Segi bara að hún sé hvorugkyn.


Rödd vitleysunar: Rödd vitleysunar er sko crazy í orðsins fyllstu merkingu. Það er hún sem segir mér að gera allt vitlaust. Eins og að segja stráknum sem ég var hrifin af að ég væri hrifin af honum (sem ég btw gerði) og að hlaupa nakin um í kringlunni (sem ég btw gerði ekki). Þessi rödd er karlkyns.


Rödd gellunar/gelgjunar: Þessi rödd er gella/gelgja. Hún er sú sem lætur mig gera alla stelpulegu hlutina, eins og að mála mig o.þ.h. Hún sér líka um að ég reyni við stráka öðru hvoru, og þá meina ég á hverjum degi. Hún er pottþétt kvenkyns, eins og nafnið gefur til kynna.


Rödd greddunar: Þessi rödd er alltaf gröð. Hún er sú sem gerir mig graða og lætur mig gera og tala dirty. Þessi rödd er pottþétt karlkyns.


Rödd lyginar: Þessi rödd lýgur alltaf. Hún laug að mér fyrst og sagðist vera rödd feimninar. En mér fannst það ekki passa þar sem hún var ekkert feimin, þá sagðist hún vera rödd gerðarinnar. En það passar ekki heldur af því að engin af þessum röddum stjórnar hvað ég geri. Og þa´fattaði ég að hún er rödd lygarinar. Það er hún sem lætur mig júga, svíkja og þess háttar. Hún er hvorugkyn.


Jæja, þetta eru raddirnar sem búa í mínu höfði. Seinna ætla ég að senda inn 5 greinar, hver og ein eftir eina rödd, svo stay tuned…


Kv. HoneyBunny