Ég ímynda mig samt ekkert svona í framtíðinni sko haha, það er bara mig langaði að skrifa sögu inn á Huga en fann enga hugmynd, fyrr en kennarinn minn lét okkur skrifa um hvernig við verðum eftir 20 ár :D, en ég trúi samt ekki að lífið sé dans á rósum :/



Hvernig ég verð eftir 20 ár

- Baldvin Þormóðsson



Ungur myndarlegur maður, gengur að kaffihúsi, skær grænblá augu, hann rennur hendinni í gegnum skollitað, þykka hárið, hann heitir Hrafn Oddson og er að fara á blint stefnumót með konu sem hann hitti á netinu, hún sagðist heita Eva, Eva Ósk Steinsdóttir. Þegar hann er kominn inn í kaffihúsið lítur hann í kringum sig, og sér nokkur auð borð og svo fjölskyldu sem situr sér að snæðingi, og svo sér hann svona eitthvað í kringum 30 ára mann veifandi að honum og gefur honum merki að setjast niður, Hrafn gengur að borðinu og sest niður,
,, Hæ sæti, ég er Eva’’ segir karlinn og Hrafn setur upp fyrirlitningarsvip. ,,Hvað era ð gerast?!, heldurðu að þetta sé eitthvað fkn grín!’’ ,,Hoo, grín??? Alls ekki!, ég heiti í alvöru Baldvin, Eva er bara sko nikkið mitt, sko þú skilur?’’ Hrafn býr sig undir að segja eitthvað alveg bálreiður en hann ýtir bara stólnum sínum um koll og strunsar út meðan hann telur ,, einn…2….. 3#…. !4!….’’ Karlinn byrjar að flissa en svo dettur hann um koll af hlátri, 3 menn skríða undan einu borði fyrir hliðina á alveg að deyja úr hlátri. ,, Baldvin! Ég *haha* trúi ekki að þú *haha* hafir gert þetta *fliss* ‘’ ,, já ekki ég heldur hahaha’’ svarar Baldvin. Baldvin Þormóðsson hét þá maðurinn sem hafði verið að þykjast vera myndarleg kona að nafni Eva af því að hann hafði verið manaður til þess í seinustu vikunni. Mennirnir 3 sem skriðu undan borðinu hétu, Hrói, Siggi og Andri, þeir höfðu kynnst í skóla og verið bestu vinir alveg síðan. Hlæjandi og flissandi gengu mennirnir 4 út í kaldan laugardagsmorgunn. ,, oohh, ég þarf að mæti alveg geggjað snemma á mánudaginn, en þið?’’ spyr Baldvin vini sína ‘’neiii, en af hverju þarft þú að mæta eitthvað snemma?’’ svara þeir, ‘’ Æ, þú veist að allir kennarar eins og ég þurfa að stundum að mæta alveg extra snemma svo deildarstjórinn geti haldið einhvern fund sem við tölum um eitthvað *nám* krakkana, og næsti mánudagur er eiginlega þannig dagur!’’ ,, vá hvað þú ert eitthvað… Óheppin maður’’ svarar Andri. ,, já, það getur þú sagt Andri herra ég-fæ-að-mæta-klukkan-hálftólf-því-ég-vinn-í-verksmiðju! ‘’ segir Siggi og veifar höndunum og svona heldur rifrildið áfram alveg þar til þeir koma til bílsins hans Sigga. ,,jæja, hvert verður svo haldið?’’ spyr Hrói ,,Æ, við erum að fara heim til mín svo þið getið kannski horft á mynd eða eitthvað meðan ég gera smá aukavinnu fyrir helgina bara til að komast smá áfram með krökkunum þessa vikuna!’’ svarar Baldvin ,, ok, ég er til í það’’ segir Hrói, ,,ok’’ segir Andri, ,,þá leggjum við í hann!’’ segir Siggi um leið og hann start-ar bílnum og keyrir af stað, fjórir æskuvinir á leið í æðislegt ævintýri!
Ég trúi samt alls ekki að að lífið sé dans á rósum!….. það eru þyrnar!!
baldvinthormods@gmail.com