Þetta er framhald af Dullarfullapáskaeggjinu, þeir sem vita ekkert hvað ég er að tala um lesið þá fyrri hlutan af Dularfullapáskaeggjinu!

Og út úr egginu kom…. einhver skrýtin eðla! ‘’AHHHHH, öskraði Klara, Eðla AHHH.
Bank bank bank ‘’ er ekki í lagi með þig þarna inni Klara mín’’ þetta var mamma hennar.
‘’Uhhh jújú það er allt i lagi, svaraði Klara. Hún vildi ekki að mamma hennar og pabbi myndu ekki trúa henni eða vissu að hún fór á páskaeggjakeppnina því hún myndi verða kyrrsett að eilífu.
‘’ Ég ætla samt að koma inn ég er með þvott’’sagði mamma hennar
‘’NEI… uhh ég meinti neinei þetta er allt í lagi ég sá bara uhhh pöddu ehh en skildu þvottin eftir fyrir framan hurðina ég vil ekki að paddan komist út..
‘’Ókei, sagði mamma hennar með efasemdir, ef eitthvað er að kallaðu á mig.''
‘’Jájá, ekkert mál, svaraði Klara, fjúff! Gvuuuððð hvað um eðluna eða var þð bara ofsjónir…. æjjj ég held bara áfram að læra. Ahh.. úps ég verð að hafa hljóð.''
En eðlan var þarna og starði á hana með sætum bænaraugum. ‘’Æjjj hvað hún er sæt, hugsaði Klara. Ég held að hún sé ekkert hættulegt, hún er svo mikið krútt! En ég verð að sýna vinkonum mínum hana!''
Næsta dag um morguninn
‘’Awwww, Klara að geispa, vá mig dreymdi að eggið brotnaði og eðla kom út úr því. Æjjj skrýtinn draumur. AH þetta var ekki draumur. Klara sá litlu sætu eðluna á skrifborðinu sínu horfa á hana. Nema Klöru fannst hún rosa sæt og vildi sýna vinkonum sínum hana. ‘’ Svona áfram með þig í töskuna, sagði Klara við eðluna hún hafði skýrt eðluna Lilla.
‘’Lilli áfram með þig ofan í töskuna! Jæja ohhh þú verður þá bara heima, ég skal koma með mat upp handa þér því ég læsi herberginu mínu.''
Klara fór niður og kom með mat upp til Lilla.

Í skólanum
‘’Hæ af hverju hættiru í símanum, spurði Ísabella. ‘’
''Stelpur þetta er ótrúlegt, sagði Klara, eggið mitt sem ég fann í páskaeggjakeppninni það klekktist út og það kom eðla út úr því!''
‘’Ææææ ég veit að þú ert góð að skálda og ert fyndin en maður sér í gegnum þig, sagði Saga við Klöru.''
‘’Já ég er sammála Sögu, sagði Ísabella, við vitum alveg að þú ert að skálda þetta!’’
‘’Nei ég er ekki að skálda komið heim með mér eftir skóla og ég skal sýna ykkur eðluna!’’
‘’Ókei við töpum ekkert á því, sögðu Ísabella og Saga.

Heima hjá Klöru
‘’Ókei komið upp, hún er í herberginu mínu.’’
‘’Við vitum alveg að þú ert að gera einhvern hrekk!, sagði Saga, Segðu okkur það bara!’’
‘’Stelpur SJÁIÐ!’’ Sagði Klara.
‘’Ahhhhh, gargaði Ísabella, þú varst ekkert að gabba! En hvernig? Hver? Hvað ?’’
‘’Hvað er þetta að gera hérna og hvernig kom þetta hingað meinti Ísabella’’ Sagði Saga
‘’Mannstu Ísabella þegar ég var að tala við þig í símanum og sagðist ætla að hringja seinna, þá var þetta að klekjast.’’
‘’En hvað ætlaru að gera við uhh’’
‘’ Lilla, sagði Klara, eðlan heitir Lilli!’’
‘’Þetta er ótrúlegt! Hreint ÓTRÚLEGT !, sagði Saga, Þannig að þetta var ekki egg úr páskaeggjakeppninni?’’
’Nei örugglega ekki…’’ sögðu Ísabella og Klara.
Þetta var rétt hjá þeim því að eggið var frá……..

Framhald næst
he's very sexy