Einhvers staðar verða vondir að vera Einhvers staðar verða vondir að vera - 1. kafli


Það var splendid dagur í Suður-Múlasýslu þennan daginn. Herra Bastarður bóndi var á leið í kaupfélagið að kaupa varnir, er hann sá tvo unga drengi hjakkast á kind sinni á ysta túni jarðarinnar. Traktor hans stöðvaðist og hljóp herra Bastarður að drengjunum tveimur, reif þá uppá hnakkadrambinu og henti þeim í jörðina:
“Hvað í guðs nafni voruð þér piltarnir að gera við rollu mína er lamb sitt mun brátt fæða?!” Piltarnir vissu eigi hvers þeir skyldu svara, en einn drengjanna, sem nafnið Lúsifer bar, mælti: “Fjör kennir oss eldurinn, frostið oss herði.”
Bastarður bóndi þá engist um í nokkra stund og svarar: “Hví talar þú tungumál álfa minn kæri rolluriðill?”
Lúsifer: “Eigi er ég af álfum komin, þótt rollu þína ég negli á svo sólríkum degi, og ekki fást um hann, heyrn hans er dauf og rödd hans ónýt, en nafn þó hann ber, og er
það Björn Reðurstór, mesti rolluriðill í allri múlasýslu.” Hinn drengurinn, Björn Reðurstór leit þá á Bastarð bónda, með saklausum augum, eins og hann bæði um vorkunn með augnaráðinu einu.

Bastarður bóndi vissi ei til hvaða ráða hann ætti að taka, hvort lífláta ætti drengina eður ei, en rolluriðlar voru álitnir verstu glæpamenn í á þessum slóðum. Bastarður bóndi, fann þó til með drengjunum, þá aðallega Björni hinum Reðurstóra, vegna samskiptarfötlun hans, en illa þótti honum bónda um Lúsifer, “Drengur sem ber nafn drottnarans að sunnan gæti aldregi boðað gæfu..” hugsaði herra Bastarður. Boðaði Bastarður drengina í traktor sinn, og tók hann þá með í kaupfélagið, og gaf þeim fæði á meðan viðskipti sín hans stundaði. Að lokinni bæjarferð var haldið heim á leið, tók brátt að kvölda og þreyta kominn í félagana tvo Björn Reðurstóra og Lúsifer eftir viðburðaríkan dag.

Er heim var komið lá fyrir þeim piltum spurningaflóð mikið brá herra Bastarðir bónda, en vildi hann vita um uppruna þeirra og hvert leið þeirri liggi, svo austurlega á eyju vor. Drengirnir gátu litlu svarað, öðru en því að þeir kæmu frá landi er væri undir stjórn annars ríkis, og hefðu þeir flúið frá heimalandi sínu og komið á eyju þessa norður í hafi sem laumufarþegar á skipi er Norræna kallast. Spyr bóndi þá hvort geti verið að land þetta séu Færeyjar, drengir telja það rétt ef þaðan komi einkum blökkumenn. Bastaður bóndi fer þá að efast og telur þá drengi koma jafnvel mun sunnar, ef ekki Þýskalandi, en bændur hér á Ísalandi voru hafa eigi vitneskju nóga til að úrskurða í máli slíku. Spyr Bastarður bóndi þá hvert þeir stefndu. Lúsifer svarar engu en Björn Reðurstóri reynir að mæla, þótt rödd hans sé slæm, og þótti hann einkum R-mæltur, þar sem sá stafur vafðist hvað mest fyrir honum með svo ónýt raddbönd: “Virrrð errrrum arðr leigrrta arð hinruuu heilagraaa herrrvíti, Lúsiferrr virlll komarrrst heimrrr”.

Bastarði bónda varð þá ljóst að Lúsifer var Kölski, á leið sinni heim til neðra. herra Bastarður vissi eigi til bragða hann ætti að taka, en kristin hafði fjölskylda hans alltaf verið, svo hann taldi hlutverk sitt að hindra Lúsifer í að komast aftur til heimili síns í helvíti, því þá myndi allt hið illa í heiminum hverfa, stríð myndu enda og hungur hverfa í sveitum afríku. Þó myndi Bastarður að sjálfsögðu eigi segja þeim drengjum frá ráðagerð sinni, en takmark hans yrði að nást.

-TO BE CONTINUED-

Kv,
DrEvil