Ruslatunna er oftast hlutur út járni eða plasti. Hluturinn er oftast notaður undir rusl eða annan úrgang af manna völdum og oft notaður oftar en einu sinni. Ekki er alveg vitað hvenær byrjað var að nota hlutinn, en ætla má að það sé allavega fyrir mörgunm árþúsundum síðan. Efnið í hlutinn er oftast tínt upp úr jörðinni eða það plokkað af trjám. Af hverju ?


Gáta…?
Ef þú hefur tóma trétunnu. Hvað geturðu sett í tunnuna til að hún verði léttari en áður, án þess þó að setja í hana gasefnablöndur til að létta hana?


Vangaveltur um rökræður:
Rökræðari er persóna sem rökræðir.
Rökræðendur skulu að jafnæði vera ósammála.
Rökræðarar mega aldrei á nokkurn hátt verða algerlega sammála,
þá teljast það ekki rökræður lengur.
Komi til þess að rökræðari fari með óyggjandi mál og leiða megi sterk rök fyrir málinu,
má sá sem á undanhaldi er, vera að nokkru leiti sammála en ekki samt öllu leiti,
því alltaf má finna leið út úr vandanun þó langsótt sé.


Rökræðari á undanhaldi sem kominn er í þrot getur snúið vörn í sókn
með því að snúa málinu upp í andhverfu sína og er þá hinn rökræðarinn
kominn í mótsögn við sjálfann sig og hver stendur þá höllum fæti…?!!!