Fáránlegar íþróttir!! Hér fyrir neðan ætla ég að segja ykkur álit mitt á asnalegum íþróttum! Enjoy…


Ég ætla nú bara að byrja á því að það eru til “íþróttir” sem eru alls ekki íþróttir t.d. Borðtennis, skák, golf og fleira. Ég er alls ekki að segja að þetta séu eikkað leiðinlegar “íþróttir” alls ekki. Sumir hafa mjög gaman af þessu. Eins og golf er sjálfsagt mjög skemtileg “íþrótt” en ég sé ekkert íþróttarlegt við það ég meina þá að maður þarf ekki að vera í neinu formi til þess að spila golf. Það er auðvitað hægt að verða góður í g´ólfi eins og í öllu öðru.

Síðan eru það asnalegu íþróttirnar sem eru eins og t.d. hafnarbollti, kurling(veit ekki hvernig það er skrifað) og stöff. Þetta eru bæði flóknar og asnalegar íþróttir en að sjálfsögðu er fullt af fólki sem hefur gaman af því eins og í Ameríku er hafnarbollti mjög vinsæll og hafa margir gaman af honum. Það er íþrótt sem ég peronulega skil ekki:P.

Síðan eru það íþróttirnar sem eru spennandi sem eru eins og handbollti, íshokkí, körfubollti og fótbollti og mart mart fleira en þetta eru bara svona nokkrar. Personulega hef ég ekki gaman af því að horfa á fótbollta en aftur á móti fynst mér gaman að spila hann úti með vinum. Ég æfi íshokkí og er markmaður og ég fíla það í tætlur.

Mér er sama hver böggast útí þetta og stafsetninguna. Þetta er bara mitt álit ég er alls ekki að segja að neitt af þessu sé eikkað verra en annað ég var bara að tala um mitt álit!
RoNNs,#35 has spoke:)