Sælt veriði fólk…

Ég hef stundað þetta áhugamál við og við, og er ég byrjaður að þetta áhugamál hefur illilega misst “þráðinn”
Ég skildi þetta þannig að þetta væri gert fyrir fáranglegar fréttir, og “hin” hliðin á málunum. Fréttir sem eru það heimskulegar að ekkert annað áhugamál myndi taka við þeim… Og kanski eitthvað rugl í bland við það. Ég hef tekið eftir því undanfarið að þetta er búið að snúast út í endalausar “flip-sögur” sem eru ekki fyndnar fyrir 5kall. Ok, ég veit að þetta er smekksatriði, og fólk hefur misjafnann húmor, en þetta er botninn! Finst þér virkilega fyndið ef ég skrifa “ég er kalli skrúfjárn…. Ætli ég fari ekki að skrúfa eina eða 2 skrúfur?”

…. Ég vil sennsagt kvarta undan þessum skorti á humor og biðja folk um að reyna vinsamlegast að laga þennan vægast sagt sorglega humor….

p.s. …ef þú svara þessari grein með “OMG” eða “STFU” þá er þér ekkki bjargandi… bjargið ykkur á meðan þið getið….!

Stétt Jól