Stærsta.. Hvað sumt í heiminum getur verið stórt, Ótrúlegt en satt.


Stærsta safn ritvéla.
Það er í eigu fyrrum bankagjaldkera Fritz Nepputh og konu hans Anne-lise í Einbeck, Northheim, vestur-þýskalandi. Í safninu eru (voru) 970 ritvélar.

Stærsta hagl sem vitað er um.
Það féll til jarðar æi Coffeyville, Kansas í Bandaríkjunum í september 1980. Ummál þess var 54cm. og þyngd 7 kíló.

Stærsta bankabygging.
Chase Manhattan byggingin í new york sem er 248 metra há.

Stærsta bókasafn.
Stærsta bókasafn í heimi er bókasafn þingis í Washington. Það var endur byggt eftir mikinn bruna árið 1890 þegar Thomas Jefferson seldi safninu 6500 bóka sinna fyrir 23.950 dollara. 1903 varð aftur bruni sem eyðilagði 35000 bindi þar á meðal 2/3 af bókasafni Jeffersons.

Stærsti fjarsjóður jarðar.
Verið gæti að hann sé að finna í grænum og frjósömum dal í því annars hrjótsuga Norður-Ymen. Þar er borgin Marib sem sennilega var aðsetur drottningarinnar af Saba. Þar hefur fljótið Dhana flætt yfir borgina og leifar hennar eru undir fljótinu. Þar gætu verið ótrúlegir fjarsjóðir. En eftir byltinguna árið 1962 hafa engnir fornleifa fræðingar fengið að koma í Norður-Ymen.

Kveðja. Palli

Upplýsingar fékk ég frá Bertil Lagerström