Já þá er komið að umræðuefni um sms og chat mál…..
Hafið þið einhverntímann hugsað út í það að þesi auka tungumál flækja soldið tungumálið okkar?
hér er dæmi:

Upprunalegt samtal

-Halló Páll hvernig líður þér í dag?
*Mér líður bara ágætlega, þakka þér fyrir!
-Og hvernig var með konunni í Bandaríkjunum?
*Það var ógeðslega gaman, alltaf gaman að skemmta sér með konunni!
-Við þá bara sjáumst seinna Páll min
*Vertu sæll Guðmundur og gleðileg jól!

sms/chat samtal

-Hæbbz hv. líður?
*bra vel takk
-og hv. var með kellunni í USA?
*ógó fjör, alltaf stuð með kellu.
-c ya Palli
*bæbbz Gummi og merry x-mas

Þetta er svo munurinn og han er býsna mikill, það er kanski líka vegna þess að í smsi hefur maður ekki jafn mikið pláss og ef þú ert bara að tala við einhvern því þar er takmarkaður stafafjöldi!

Takk fyrir
Gulla
plz ekk skamm mi