Það sem ég vill vita hvort einhver hér á huga.is geti fært einhverja sönnun upp á það að Guð hafi skapað jörðin. Því ég alveg svakalega bágt með að trúa því, af því þessi bíblía er bara lýgi og ekkert annað. Það sem stendur í bíblíunni er það að Guð skapaði jörðina á fyrsta degi og ljósið en síðan skapaði hann ekki sólina og tunglið á fjórða degi. Og það að það skuli geta liðið dagur án þess að sólin sé finnst mér kjaftæði. Það yrði mjög gott að fá ykkar álit á þessu.