Það skeði á dögunum að tveir Japanir ætluðu til London.
En vitið þið hvað þeir fóru ekki með flugvél heldur með kannski ólíklegasta ferða máta (kannski fyrir utan þríhjól) þeir fóru með leigubíl.
Þeir hringdu til London og vildu fá leigubíl ekki veit ég hvernig leigubíllinn komst til Japan því það fildi ekki sögunni.
En þegar leigubíllinn kom ekki veit ég hvernig þá lögðu þeir af stað á þennan “þægilega” ferða máta.
Ferðin tók einn og hálfan mánuð og þetta kostaði 2,8 milljónir króna skrýtið að það kostaði ekki meira.
Og þegar þeir voru spurðir afhverju þeir tóku leigubíl sögðu þeir að þá gætu þeir skoðað sig um á leiðinni og lært ensku sem var ekki hreinnt mjög góð.

Þá vaknar sú spurning hvort mindir þú leggja á þið eins og hálfs mánaðar leið sem kostar 2,8 milljónir til að geta skoðað landslagið og lært smá ensku eða nokkra klukkutíma flugferð sem kostar mikklu minna.
Þessir menn hljóta að vera mjög skrýtnir og ríkir.

P.s. Ætli þeir hafi ekki fengið enskan bílstjóra staðin fyrir japanskan til að geta lært ensku ?