Úrslit Eurovision
Til hamingju með sigurinn Svíþjóð!

Svíþjóð sigraði með 372 stig sem er 15 stigum frá metinu hans Alexanders Rybak. Næst fylgdu Serbía og Rússland en Ísland hafnaði í 19. sæti, jafnt Jedward bræðrum frá Írlandi.
Sviðstjóri á hugi.is