Myndbandið fyrir Mundu eftir mér Loksins er komið að því. Á mánudaginn verður myndbandið fyrir okkar framlag í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva birt fyrir augum almennings á vef Vodafone kl. 12.

Hannes Þór, leikstjóri hjá Saga film leikstýrir myndbandinu en samkvæmt heimildum á myndbandið á spila á allan tilfinningaskalann. Einnig á það að vera bæði tekið innandyra og utandyra ásamt því að sýna Ísland í allri sinni dýrð.

Hins vegar er stóra spurningin, á hvaða tungumáli verður lagið sungið í Baku?

Mynd fengin að láni af vef Vodafone.
Sviðstjóri á hugi.is