Miðar á Eurovision 2012 Það er komið að því!

Fyrir nokkrum mínútum fóru miðar á fyrri forkeppni Eurovision í sölu (þ.e. þeirri sem Ísland er í)

Síðan fara miðar á seinni forkeppnina í sölu 5. mars og á úrslitin 15. mars.

Nánari upplýsingar um miðasöluna er að finna hér!

Eða farðu beint á sölusíðu miða fyrir ferðamenn hér!
Sviðstjóri á hugi.is