Glænýjar upplýsingar frá Baku Núna hafa ýmsar nýjar upplýsingar borist af utan.

Kjörorð Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í ár er “light your fire”. Ástæðan fyrir vali kjörðorðsins er að Aserbæsjan er oft kallað land eldsins og því er eldur og logar víðsvegar um landið. Einnig er stolt þjóðarinnar oft tengt við eldinn.

Kjörorðinu fylgdi einnig merki keppnarinnar sem núþegar er farið að skreyta áhugamálið hérna og síður keppnarinnar.

European Broadcasting Union samþykkti í dag Baku Crystal Hall sem keppnisstað í ár þrátt fyrir að þessi höll sé ennþá í byggingu. Sjá myndir

Fyrir u.þ.b. hálftíma var lokið við að draga í forkeppnirnar. Ísland verður í fyrri forkeppninni þann 22. maí ásamt 17 öðrum þjóðum, þar á meðal Danmörku og Finnlandi. Sjá nánar.
Sviðstjóri á hugi.is