Núna er loksins komið að því. Söngvakeppni sjónvarpsins er að hefja göngu sína á laugardaginn.

Lögin sem flutt verða á laugardaginn eru:
Leyndarmál í flutningi Íris Hólmar
Rýtingur í flutningi Fatherz´n´Sonz
Mundu eftir mér í flutningi Grétu Salóme og Jónsa
Stattu upp í flutnini Blás Ópals.
Við hjartarót mína í flutningi Heiðu Ólafsdóttur

Nánar á ruv.is/songvakeppni
Sviðstjóri á hugi.is