Þótt það séu rúmlega 200 dagar í keppnin og ekki ennþá opinberleg komið neitt um forkeppnina hérna heima erum við hér strax farin að undirbúa áhugamálið fyrir keppnina.

Því vil ég benda þeim sem eru snemma í því eins og ég á http://www.eurovisionfamily.tv/ sem er síða fyrir áhugamenn að vegum keppninnar. Þar getur þú fundið aðra áhugamenn og lesið eða skrifað blogg.

Auk þess rakst ég á samansafn af aðdáendasíðum á netinu. Hana er að finna hér!

Svo er um að gera að vera virkur á áhugamálinu! ;)
Sviðstjóri á hugi.is