Nýjar upplýsingar & fréttir um Eurovision 2012 Fyrst og fremst eru komnar dagsetningar á keppnirnar. Forkeppnirnar eru 22. og 24. maí og úrslitin eru 26. maí.

***
Ákveðið hefur verið á fundi hjá EBU að sala á miðum á Eurovision mun ekki byrja fyrr en á næsta ári,

***
Því miður hefur ekki enn verið valin staðsetning fyri söngvakeppnina en þegar þær upplýsingar koma munu þær rata strax hingað inn.

***
Tilkynnt var 3. október að Eurovision var vann þýsku sjónvarpsverlaunin sem afhent voru í Cologne, Þýskalandi.

***
Met var sett í þáttökulögum í söngvakeppninni í Finnlandi. Þá voru 540 lög skráð til þáttöku sem er metþáttaka en auk þess eru 450 lög skráð til þáttöku í Hollandi.

***
8. október voru myndir sem höfðu verið valdnar bestu myndir úr Eurovision 2008 - 2011. Þær má sjá hér!

Ekki er meira í bili en upplýsingarnar koma hingað inn eins og fljótt og þær berast.
Sviðstjóri á hugi.is