Nú þegar er byrjað að undirbúa næsta ár í Söngvakeppni evrópskra sjónvarsstöðva.

Í ár ætlar RÚV að fá bestu listamenn til þess að taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012.

Hlustendur Rásar 2 hafa tilnefnt 30 tónlistarmenn, flytjendur og lagahöfunda sem þeir vilja helst fá í keppnina og nú getur þú valið þér þrjá tónlistarmenn sem þú vilt hafa í keppninni hér!

Bætt við 9. október 2011 - 02:54
Kostningu hefur nú verið lokað.
Sviðstjóri á hugi.is