Komið þið sæl,

Ég er nýráðinn stjórnandi á /söngvakeppnir.
Á þessri hálfri viku sem ég hef verið stjórnadi hef ég tekið áhugamálið í gegn. Nú senn líður að Eurovision og ætla ég að vera með virkar umræður, reglulegar kannanir og fleira.
Auk þess er nýr kubbur “Eurovision gullmolar” sem er að finna undir “greinar” kubbnum eða í valmyndinni þar sem sett eru inn eftirminnileg Eurovisionlög.

Að lokum vona ég að ykkur líki breytingarnar!

E.s. ef þið hafið einhverjar ábendinar eða hugmyndir þá er skilaboð hentugur möguleiki!
Sviðstjóri á hugi.is