Ég vil bara minna ykkur á að útslit undankeppninnar í Söngvakeppni RÚV 2007 verður haldin annað kvöld. Nú er um að gera að reyna að hafa áhrif og kjósa uppáhalds lagið sitt.

Ég vil einnig minna á greinaátakið sem er í gangi hér á áhugamálinu, enginn hefur tekið þátt í því enn þá. Áhugasamir skoði tilkynningu aðeins neðar.

Svo minni ég á spurningakeppnina hér á áhugamálinu.

Karat.