Við erum að fara að byrja með spurningakeppni hér á áhugamálinu. Þetta er allt í vinnslu eins og er og endanlegt form er ekki ákveðið.
Til að byrja með eru komnar þrjár tilraunaspurningar í þar til gerðan spurningakubb hér til hægri.

Skoðanir á þessu væru vel þegnar.
Karat