Laugardaginn 18. febrúar n.k. verður lokakvöldið í undankeppninni fyrir Eurovision og verður eitt af eftirfarandi lögum fulltrúi Íslands í Aþennu í vor. Hvað lag skyldi það verða? Endilega fylgjast með :)

Lögin:

100%
Höfundur: Hörður G. Ólafsson
Texti: Hörður G. Ólafsson
Flytjandi: Rúna Stefánsdóttir

Útópía
Höfundur: Sveinn Rúnar Sigurðsson
Flytjandi: Dísella Lárusdóttir


Á ég?
Höfundar: Örlygur Smári
Texti: Sigurður Örn Jónsson
Flytjandi: Bjartmar Þórðarson

Til hamingju Ísland
Höfundur: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
Texti: Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gaukur Úlfarsson
Flytjandi: Silvía Nótt

Mynd af þér
Höfundur: Sveinn Rúnar
Texti: Kristján Hreinsson
Flytjandi: Birgitta Haukdal

Andvaka
Höfundur: Trausti Bjarnason
Texti: Trausti Bjarnason
Flytjandi: Guðrún Árný Karlsdóttir

Flottur karl, Sæmi rokk
Höfundur: Sævar Benediktsson
Flytjandi: Magni Ásgeirsson

Eldur nýr
Höfundar: Örlygur Smári, Niclas Kings og Daniela Vecchia
Texti: Sigurður Örn Jónsson
Flytjandi: Ardís Ólöf

Hjartaþrá
Höfundur: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir
Texti: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir
Flytjandi: Sigurjón Brink

100% hamingja
Höfundur: Sveinn Rúnar
Texti: Kristján Hreinsson
Flytjandi: Aðalheiður “Heiða” Ólafsdóttir

Sést það ekki á mér?
Höfundur: Sigurður Örn Jónsson
Texti: Sigurður Örn Jónsson
Flytjandi:Matthías Matthíasson

Stundin Staðurinn
Höfundur: Ómar Þ. Ragnarsson
Texti: Ómar Þ. Ragnarsson
Flytjendur: Þóra Gísladóttir & Edgar S. Atlason

Það sem verður
Höfundur: Hallgrímur Óskarsson
Texti: Lára Unnur Ægisdóttir
Flytjandi: Friðrik Ómar Hjörleifsson

Þér við hlið
Höfundur: Trausti Bjarnason
Texti: Magnús Þ. Sigmundsson
Flytjandi: Regína Ósk

Strengjadans
Höfundur: Davíð Þ. Olgeirsson
Texti: Davíð Þ. Olgeirsson
- Er gaman af biluðu bulli? Skoppaðu þá eins og fiskur í algjöru rugli!!