Didrik Solli-Tangen - Noregur 2010 Í fyrra var það hjartaknúsarinn Alexander Rybak, nú er það sjarmörinn Didrik Solli-Tangen sem keppir fyrir Noreg í Eurovision þetta árið, með lagið My Heart Is Yours. Ekki er hann bara sætur, heldur getur hann sungið! Lagið er rosa flott og fallega röddin hans gerir það ennþá flottara:) Hann á sér bjarta framtíð í óperunni þessi strákur :D

http://www.youtube.com/watch?v=-5nCcY4Vcwc - Hér getið þið séð frábæra flutning hans á laginu My Heart Is Yours

Ef þið leitið á youtube getið þið líka fundið video af honum að syngja óperu með Alexander Rybak á fiðlunni :)