Icy Tuttugu ár eru liðin síðan að við Íslendingar tókum þátt í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og í tilefni af því hefur verið efnt til kosningar á visir.is hvert sé besta lagið sem við höfum sent út til þátttöku. Þátttakendur geta unnið veglegan vinning frá Senu en úrslitin verða kunngjörð í aukablaði Fréttablaðsins um lokakeppni RÚV sem fram fer laugardaginn 18.febrúar.

1986 - Gleðibankinn

Flytjendur: ICY, Helga Möller, Eiríkur Hauksson og Pálmi Gunnarsson.
Lagahöfundur: Magnús Eiríksson
Úrslit: 16. sæti
Stig: 19
Staður: Noregur, Bergen
“All work and no play makes Jack a dull boy.”