Á hverju ári koma eftir keppnina ásakanir um svindl. Samkvæmt frétt Pressunar halda Litháenskir fjölmiðlar því fram að  Aserbaídsjan hafi keypt sér atkvæði fyrir atkvæðagreiðsluna á laugardaginn. Eins og flestir vita hafnaði lagið í örðu sæti keppninna og því spurning hvort sá árangurinn hafi verið fenginn með kænsku.

Í ásökun Litháneskra fjölmiðla er því haldið fram að Aserbaídsjan hafi sett depetkort í hendur ungmenna gegn loforði um að greiða þeim atkvæði sitt. Einnig er því haldið fram að þetta hafi gert í öðrum löndum Evrópu. Talsmenn Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva segja að málið sé litið alverlegum augum innan samtakanna og liggur málið undir rannsókn.

Alltaf er gaman af þessu en hins vegar er hægt að spyrja sig hvort þetta sé satt. Því spyr ég ykkur kæru Hugarar, haldiði að þetta sé raunveruleikinn eða enn ein gróusagan?

Sviðstjóri á hugi.is