Danmörk vann keppnina í 3ja skiptið. Síðast vann Danmörk árið 2000 þegar þeir sendu Olsenbræður fyrir sína hönd. Á eftir Danmörku fylgdi Azerbæsjan og í þriðja sæti var Úkraína. Við urðum í 17. sæti með 43 stig.

Hvað finnst ykkur um úrslitin?
Sviðstjóri á hugi.is