Nú er ljóst hvaða lög komust áfram. Það eru:
  • Eistland
  • Danmörk
  • Rússland
  • Úkraína
  • Holland
  • Litháen
  • Hvítarússland
  • Moldavía
  • Írland
  • Belgía
Einnig finnst mér áhugavert að spyrjar hvort það sé eitthvað lag sem þú hefðir viljað fá áfram, og jafnvel eitthvað sem hefði átt skilið að sitja eftir?

Ég saknaði þess sjálfur að sjá ekki Slóveníu komast áfram. Ég var mjög hrifinn að þeim, einkum atriðinu þeirra. Helst hefði ég vilja sjá Holland sitja eftir.

Einnig minni ég á seinni undankeppnina sem verður næsta fimmtudagskvöld kl. 19.
Sviðstjóri á hugi.is