Fyrr í morgun tilkynnti sænska ríkisútvarpið á vef Eurovision hvar keppnin yrði hýst á næsta ári. Fyrir valinu varð þessi bygging hér fyrir ofan sem er Malmö Arena. Húsið er nokkuð nýtt,  það var vígt árið 2008. Húsið tekur 15.500 manns sæti.

Húsið er mjög fjölnota en að mestu hýsir það íshokkíleiki en auk þess hefur það líka hýst til dæmis heimsmeistaramót karla í handbolta árið 2011 og  Melodifestivalen, forkeppni fyrir framlag Svía frá árinu 2009.
 
Sviðstjóri á hugi.is