Eins og þið hafið kannski séð þá er komið nýtt útlit á áhugamálið. Síðan ég tók við áhugamálinu hefur mig dreymt um að áhugamálið gæti átt sitt eigið, flott útlit sem nú er raunin. Hönnuðurinn, Þorgeir Gísli á greinilega gott hrós skilið fyrir að leggja metnað sinn í að hanna flott þemu fyrir vefinn án endurgjalds! 
Sviðstjóri á hugi.is