Nú hefur spurningin um að afþakka þáttöku Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpstöðva af þeim orsökum að við byggingu Crystal Hall, keppnisstað keppnarinn í ár hafi bláfátæku fólki verið neytt til að flytja á brott til að hægt væri að byggja höllina.

Hver er ykkar skoðun, eigum við að halda þáttöku okkar áfram eða ekki?
Endilega rökstyðjið svör ykkar!

Bætt við 8. febrúar 2012 - 16:05
Einnig finnst mér viðeigandi að forvitnast hversu gróflega ættum við að fara í þetta, eigum við alveg að sniðganga keppnina eða að hvaða marki?
Sviðstjóri á hugi.is