OGAE Fan Club Iceland, öðru nafni FÁSES, er loksins kominn! OGAE eru stærstu samtök aðdáenda Eurovision í heiminum og eru þau starfræk í u.þ.b. 37 löndum.
FÁSES: Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem kemur af franska nafninu af OGAE: Organisation Générale des Amateurs de l'Eurovision.

Official Facebook síða FÁSES:
http://www.facebook.com/pages/F%C3%81SES-OGAE-Iceland/203572039704066