Nú ætti allir notendur Huga að vera búnir að melta öll lögin sem tóku þátt í keppninni.

Því spyr ég: Hvað er uppáhalds lagið/lögin ykkar í keppninni?

Mitt topp 5:
1) Lipstick í flutningi Jedward frá Írlandi.
2) Running Scared í flutningi Ell & Nikki frá Aserbæsjan.
3) I Can í flutnigi Blue frá Bretlandi.
4) Popular í flutningi Erik Saade frá Svíþjóð.
5) Taken By Stranger í flutningi Lenu frá Þýskalandi.
Sviðstjóri á hugi.is