Mér fannst full lítið að gera hérna inni svo að ég ákvað að gera smá ESC-triviu.
Þetta er með eurovision þema svo að stigin eru í stíl við stigin í Eurovision.
Svörin eiga að berast til mín í PM og svarfrestur er til 10. ágúst.

Spurningar

1 stig: Hvað hét framlag okkar í ár?
2 stig: Hvaða íslenski Eurovision-fari var gjarnan kallaður “Haukurinn”?
3 stig: Blynd söngkona söng í ESC í ár. Frá hvaða landi kom hún?
4 stig: Hver var fyrsti “ómennski” flytjandinn í ESC frá upphafi?
5 stig: Nefnið öll “Big4” löndin.
6 stig: Hvaða land hefur oftast unnið ESC og hversu oft?
7 stig: Hver er versti árangur Íslendinga í ESC og hvaða ár var það?
8 stig: Hver er oft kallaður “Mr. Eurovision” eða “Herra Eurovision” ?
10 stig: Hvaða þjóð hefur oftast lent í 2 sæti allra í ESC?
12 stig: Hvenær var fyrst byrjað að nota forkeppni í ESC?

Passið ykkur, margar spurningarnar eru sneaky :)

Kv,
uPhone

Allir að taka þátt!
Það er nefnilega það.