Ég var að horfa á Eurovision með vinkonum mínum á fimmtudaginn, og við vorum að pæla í því hverjum söngkonan frá Portúgal líktist.
Hún lítur nákvæmlega eins út og Úrsúla úr Hafmeyjunni (myndinni og bókinni.)
Við hlógum og hlógum þegar við sáum þetta fyrir okkur.
Eru fleiri sem finnst þetta?

http://www.eurovision.tv/save-files/img/upload/vania_por-RESIZE-120-88.jpg

Fann enga betri mynd, hún komst áfram þannig að hún keppir í kvöld (takið eftir þessu.)