Könnunin spyr um hvert Norðurlandanna er líklegast til að ná 100 stigum.
Ég verð bara að segja að þótt að við Íslendingar hefðum betur valið Mercedes Club þá eigum við ásamt Svíum einu möguleikana á að ná þessum 100.
Alla vega er það mitt álit, Noregur er ekki alveg að ná þessu, Finnland er með mislukkaða Lodri-stælingu og Danmörk með frekar lélegt lag en er líklegra en Noregur og Finnlandi til að ná 100 stigum. En ég spái Norðurlanda úrslita töflunni svona :
1. Svíþjóð
2. Ísland
3. Danmörk
4. Finnland
5. Noregu
Það er nefnilega það.