Já, nú er búið að ákveða öll lögin sem eiga að taka þátt í Eurovision í maí. Lagið fyrir Svíþjóð var bara ákveðið í gærkvöldi, ég sá hluta af því á SVT1. En “auðvitað” vann hún Charlotte Perelli sem vann árið 1999 þegar við urðum í 2.sæti. Hún vann með lagið ,,Hero", alveg ágætt lag, en mér fannst það ekkert standa uppúr. Ekkert sem snerti mig neitt sérstaklega.
En hvað finnst ykkur um lagið Hero?

Hér geturu séð lagið:

http://youtube.com/watch?v=Q8nnX6ePtGw