Í gærkvöldi var Evróvision framlag Íslands valið. Að þessu sinni kaus þjóðin Eurobandið sem Regína Ósk og Friðrik Ómar skipa, þau komu með lagið This is my life. Lagið er eftir Örlyg Smára en enski textinn eftir Pál Óskar. Í öðru sæti var lag Barða Jóhannssonar Ho ho ho we say hey hey hey í flutningi Mercedes-Club. Í þriðja sæti hafnaði Dr.Spock með lagið hvar ertu nú eftir Dr.Gunna. Finni í hljómsveitinni Dr. Spock söng sínar línur á serbnesku sem mér fannst dálítið fyndið!
Ef þú ert bla er ég líka bla og allir bara blaaa!!!