Loksins loksins! Nú verða austantjalsþjóðirnar ekki þær einu sem eiga eftir að spila lag sitt í úrslitum, þökk sé nýju kosningakerfi.

Löndunum verður raðað upp í 6 riðla út frá menningarlegum og landfræðilegum tengslum, svo að norðurlöndin verða td. öll saman og fyrrverandi júgoslavía verðu öll í einum riðli. Síðan er keppt í hverjum riðli fyrir sig og bestu lögin frá hverjum stað komast í úrslitakeppnina.

Nú fær maður allaveganna að sjá eitthvað annað en austantjaldsþjóðir í úrslitum, þó þær komi að sjálfsögðu til með að vinna, þar sem að það er ekki búið að fixa úrslitakeppnina neitt.
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“