Já nú er japanska stúlknapoppsveitin Berryz Koubou að fara að gefa út nýja smáskífu
sem er cover af þessu bráðskemmtilega þýska Eurovisionlagi sem lenti í 4. sæti árið 1979.


Eitt af mínum uppáhalds Eurovisionlögum. :0
Fannst það bara nógu áhugavert til að sýna ykkur það.

Hvernig finnst ykkur að heyra lagið á japönsku?
Hvernig finnst ykkur lagið sungið af 7 litlum stelpum?? :0

Myndbandið var að skella á netið í dag,
endilega kíkið ef þið hafið áhuga. (:

[youtube]http://youtube.com/watch?v=ZhGxYccuKMc